Um mig…

Ég heiti Ólöf Nordal og þessi vefur er hugarfóstur mitt.  Ég er núna með annan fótinn í Sviss og hinn á Íslandi en með vorinu mun ég flytjast búferlum til Genfar.  Fram að þeim tíma mun ég ljúka störfum mínum á Alþingi sem þingmaður Reykvíkinga og í febrúar lét ég af störfum sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins.  Ég hef alltaf haft brennandi áhuga á pólitík og þjóðfélagsmálum og er heppin og þakklát fyrir að hafa gefið þeim störfum alla mína krafta undanfarin ár.

Nú er komið að tímamótum og ég feta nýjar brautir.  Ég ætla deila með ykkur sögum úr hversdagslífinu – hvernig gengur að feta sig í nýju landi – læra nýtt tungumál og koma sér fyrir.  Ég mun líka skrifa um pólítk, bækur, mat, ferðalög, gönguferðir….hvaðeina sem mér dettur í hug…

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s